
Saga Huppu
Huppa sjálf var mjólkurkýr mikil frá bóndabæ ömmu og afa eins stofnanda. Fyrsta ísbúð Huppu opnaði dyrnar á fallegum sumardegi 24. júlí 2013 á Eyrarvegi 3 á Selfossi. Huppa leggur alla daga sérstaka áherslu á góðan ís, mikið úrval bragðarefa, gott verð, framúrskarandi þjónustu og góða stemningu.
afmælispakki huppu
afmælispakkinn inniheldur 5L af ís, jarðaberja og súkkulaðisósu, box og skeiðar, huppusundpoka og huppuleik. 5 L. af ís duga fyrir um það bil 20 manns.
ístegundir sem hægt er að velja eru; súkkulaði, súkkulaði-kökudeig, vanillu-brownie, pipar-karamellu, sítrónusorbet(vegan), skógarberjasorber(vegan), jarðaberjasorbet(vegan), súkkulaði(vegan), tyggjó, candyfloss, blámyntu, piparmyntu og daim.
ef þú vilt panta huppuafmæli hafðu þá samband á telma@isbudhuppu.is