Gjafabréf
Nú býður Huppa upp á ýmiss konar gjafabréf sem eru frábær gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um.

Páskarefur mánaðarins
Góa páskaegg með lakkrískurli, jarðaberjum, kinderegg dýfu og toppaður með páskaeggjabroti.

Páskaopnun Huppu
17.apríl - Skírdagur: 12:00 - 23:00
18.apríl - Föstudagurinn langi: 12:00 - 23:00
19.apríl - Laugardagur: 12:00 - 23:00
20.apríl - Páskadagur: LOKAÐ
21.apríl - Annar í páskum: 12:00 - 23:00

Hafðu samband
Þú getur haft sambandi við okkur í síma +354 419-6060
Eða sent okkur línu á [email protected]












